Fara í innihald

Frææta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krossnefur er sérhæfður í að ná fræjum úr könglum barrtrjáa.

Frææta er í dýrafræði dýr sem nærist á næringarríkum fræjum jurta. Dæmi um fræætur eru margar tegundir fugla, skordýra og spendýra.