Fara í innihald

Krossnefur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krossnefur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Finkur (Fringillidae)
Ættkvísl: Krossnefir (Loxia)
Tegund:
L. curvirostra

Tvínefni
Loxia curvirostra
(Linnaeus, 1758)
Loxia curvirostra

Krossnefur (fræðiheiti: Loxia curvirostra) er smávaxin finka sem lifir í skógum Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu. Nafnið er dregið af lögun goggsins sem fer í kross. Hann étur helst fræ og sérstaklega úr könglum grenitrjáa.

Fyrsta þekkta varp á Íslandi var uppgötvað árið 1994. Nú er helsta varp á Suðvesturlandi.

Loxia curvirostra
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.