-æta
Útlit
-æta er orð sem er oft notað í líffræði til að mynda önnur samsett orð til að segja til um mataræði dýra.
Orð | Fæði |
---|---|
Kjötæta[1] | Kjöt |
Hrææta | Hræ |
Grotæta | Rotnandi efni |
Laufæta | Lauf |
Ávaxtaæta | Ávextir |
Frææta | Fræ |
Jurtaæta | Jurtir |
Skordýraæta | Skordýr |
Blómsykursæta | Blómsykur |
Jurtaslímsæta | Jurtasafi |
Sveppaæta | Sveppir |
Alæta | Jurtir og kjöt |
Fiskiæta | Fiskur |
Blóðæta | Blóð |