Forseti Tansaníu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Forseti Tansaníu er þjóðhöfðingi Tansaníu og er kosinn í almennum kosningum til fimm ára í senn. Hann er jafnframt æðsti maður í ríkisstjórn Tansaníu og skipar forsætisráðherra.

Listi yfir forseta Tansaníu[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Tók við embætti Lét af embætti Flokkur
Julius Nyerere 29. október 1964 5. nóvember 1985 TANU, 1977 CCM
Ali Hassan Mwinyi 5. nóvember 1985 23. nóvember 1995 CCM
Benjamin Mkapa 23. nóvember 1995 21. desember 2005 CCM
Jakaya Kikwete 21. desember 2005 5. nóvember 2015 CCM
John Magufuli 5. nóvember 2015 Enn í embætti CCM