Jakaya Kikwete
Jump to navigation
Jump to search
Jakaya Mrisho Kikwete (f. 7. október 1950) er tansanískur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti Tansaníu. Hann var kjörinn árið 2005 sem frambjóðandi Chama Cha Mapinduzi sem er langstærsti stjórnmálaflokkur landsins. Hann nam hagfræði við Dar es Salaam-háskóla. Hann lét af embætti árið 2015.