Jakaya Kikwete

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jakaya Kikwete (2011)

Jakaya Mrisho Kikwete (f. 7. október 1950) er tansanískur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti Tansaníu. Hann var kjörinn árið 2005 sem frambjóðandi Chama Cha Mapinduzi sem er langstærsti stjórnmálaflokkur landsins. Hann nam hagfræði við Dar es Salaam-háskóla. Hann lét af embætti árið 2015.


Fyrirrennari:
Benjamin Mkapa
Forseti Tansaníu
(21. desember 20055. nóvember 2015)
Eftirmaður:
John Magufuli


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.