Fjallaklukka
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Campanula alpina Jacq. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Marianthemum alpinum (Jacq.) Schur |
Fjallaklukka eða fellaklukka (fræðiheiti: Campanula alpina)[1][2] er skammfjölær tegund af klukkuætt (Campanulaceae).[3] Hún vex aðallega í Alpafjöllunum og Karpatafjöllum.[4][5] Hún jarðlæg, með stuttan blómstöngul, blöðin lensulaga, ýmist hærð eða dúnhærð.[6]
-
Teikning eftir William Curtis (1806)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jacq., 1762 In: Enum. Stirp. Vindob. : 36, 210
- ↑ WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Graham Nicholls (2006). Dwarf Campanulas and associated genera. Timber Press. bls. 49. ISBN 978-0-88192-810-5.
- ↑ „Campanula alpina Jacq. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 5. október 2020.
- ↑ „Lystigarður Akureyrar“. www.lystigardur.akureyri.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. október 2020. Sótt 5. október 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fjallaklukka.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Campanula alpina.