Klukkuættkvísl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klukkur
Bláklukka
Bláklukka
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Bláklukkubálkur (Campanulales)
Ætt: Bláklukkuætt (Campanulaceae)
Ættkvísl: Klukkur (Campanula)
L.[1]
Einkennistegund
Campanula latifolia
L.[2]
Samheiti
  • Marianthemum Schrank
  • Roucela Dumort
  • Symphyandra A.DC.
  • Rapuntia Chevall.
  • Decaprisma Raf.
  • Erinia Noulet
  • Loreia Raf.
  • Pentropis Raf.
  • Lacara Raf.
  • Nenningia Opiz
  • Trachelioides Opiz
  • Weitenwebera Opiz
  • Depierrea Schltdl.
  • Quinquelocularia K.Koch
  • Cenekia Opiz
  • Drymocodon Fourr
  • Sicyocodon Feer
  • Diosphaera Buser
  • Tracheliopsis Buser
  • Campanulastrum Small
  • Rotantha Small
  • Petkovia Stef.
  • Astrocodon Fed.
  • Popoviocodonia Fed.
  • Annaea Kolak.
  • Gadellia Schulkina
  • Pseudocampanula Kolak.
  • Hyssaria Kolak.
  • Mzymtella Kolak.
  • Hemisphaera Kolak.
  • Neocodon Kolak. & Serdyuk.
  • Megalocalyx (Damboldt) Kolak.
  • Brachycodonia Fed. ex Kolak.
  • Echinocodonia Kolak.

Klukkur (Campanula) er ættkvísl með 473 tegundum, sem er útbreidd í Evrópu, Asíu og Norður Ameríku. Þetta eru fjölæringar eða sjaldnar; ein eða tvíærar plöntur. Klukkulaga blómin eru yfirleitt í klasa eða axi. Að jafnaði eru þau blá eða fjólulit. Einungis tvær tegundir vaxa villtar á Íslandi.

Nytjar og ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Yfirleitt eru þær ræktaðar til skrauts og eru margar auðræktaðar.

Ætibláklukka var eitt sinn ræktuð víða um Evrópu vegna blaða og róta og er þekkt ævintýri (Rapunzel/ Gullveig/ Ragnmunda) sem tengist þjófnaði á henni.

Skriðklukka hefur verið nytjuð á svipaðan hátt.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Íslenskar tegundir


Tvíærar klukkur
Fjölærar tegundir (lágvaxnar)
Fjölærar tegundir (meðalháar, háar)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Genus: Campanula L.“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. 29. janúar 2004. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. október 2012. Sótt 3. febrúar 2011.
  2. lectorype designated by Britton & Brown, Illustrated Flora of the Northern United States (ed. 2) 3: 294 (1913)


  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.