Fargesia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Örvabambus
Fargesia nitida Münster Grasagarði, Þýskalandi
Fargesia nitida
Münster Grasagarði, Þýskalandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambus (Bambusoideae)
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Arundinariinae
Ættkvísl: Fargesia
Franch.
Einkennistegund
Fargesia spathacea
Franch.
Samheiti

Fargesia er ættkvísl asískra bambusa í grasaætt.[1] Þeir eru ættaðir aðallega frá Kína, með nokkrar tegundir í Víetnam og í austur Himalaja.[2] Sumar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts, t.d Gulbambus.[3][4]

Þeir eru smáir til meðalstórir hnaus-bambusar, upprunnir úr háfjallaloftslagi barrskóga austur Asíu, frá Kína suður til Víetnam og vestur að austurhlíðum Himalajafjalla. Þeir eru þekktir í Kínversku sem jian zhu, sem þýðir "örvabambus".

Vísindanafnið var gefið til heiðurs hinum franska trúboða og áhugagrasafræðingi, Père Paul Guillaume Farges (1844–1912).

Fargesias eru meðal harðgerðustu bambusa heimsins, en þeir vaxa ekki kröftuglega. Algengir bambusar í ættkvísl Fargesia eru nauðsynleg fæða risapanda, og nýleg blómgun Fargesia nitida hefur haft slæm áhrif á pöndustofna.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Eins og er eru um 80-90 viðurkenndar tegundir, en erfðagreining og útlitseinkenni mæla með flutningi margra þessara tegunda til ættkvíslanna Thamnocalamus, Yushania og Borinda. Óvíst er með ættartengsl annarra.[5]

viðurkenndar tegundir[6]
 1. Fargesia acuticontracta
 2. Fargesia adpressa
 3. Fargesia albocerea
 4. Fargesia altior
 5. Fargesia brevipes
 6. Fargesia brevissima
 7. Fargesia brevistipedis
 8. Fargesia caduca
 9. Fargesia canaliculata
 10. Fargesia circinata
 11. Fargesia communis
 12. Fargesia concinna
 13. Fargesia conferta
 14. Fargesia contracta
 15. Fargesia cuspidata
 16. Fargesia declivis
 17. Fargesia decurvata
 18. Fargesia denudata
 19. Fargesia dracocephala
 20. Fargesia dulcicula
 21. Fargesia dura
 22. Fargesia edulis
 23. Fargesia exposita
 24. Fargesia extensa
 25. Fargesia fansipanensis
 26. Fargesia farcta
 27. Fargesia ferax
 28. Fargesia frigidis
 29. Fargesia fungosa
 30. Fargesia funiushanensis
 31. Fargesia glabrifolia
 32. Fargesia gongshanensis
 33. Fargesia grossa
 34. Fargesia hackelii
 35. Fargesia hainanensis
 36. Fargesia hsuehiana
 37. Fargesia hygrophila
 38. Fargesia incrassata
 39. Fargesia jiulongensis
 40. Fargesia lincangensis
 41. Fargesia longiuscula
 42. Fargesia lushuiensis
 43. Fargesia macclureana
 44. Fargesia mairei
 45. Fargesia mali
 46. Fargesia melanostachys
 47. Fargesia murielae Gulbambus
 48. Fargesia nitida
 49. Fargesia nujiangensis
 50. Fargesia obliqua
 51. Fargesia orbiculata
 52. Fargesia ostrina
 53. Fargesia papyrifera
 54. Fargesia pauciflora
 55. Fargesia perlonga
 56. Fargesia pleniculmis
 57. Fargesia plurisetosa
 58. Fargesia porphyrea
 59. Fargesia praecipua
 60. Fargesia qinlingensis
 61. Fargesia robusta
 62. Fargesia rufa
 63. Fargesia sagittatinea
 64. Fargesia scabrida
 65. Fargesia semicoriacea
 66. Fargesia similaris
 67. Fargesia solida
 68. Fargesia spathacea
 69. Fargesia stenoclada
 70. Fargesia strigosa
 71. Fargesia subflexuosa
 72. Fargesia sylvestris
 73. Fargesia tenuilignea
 74. Fargesia ungulata
 75. Fargesia utilis
 76. Fargesia vicina
 77. Fargesia wuliangshanensis
 78. Fargesia yajiangensis
 79. Fargesia yuanjiangensis
 80. Fargesia yulongshanensis
 81. Fargesia yunnanensis
 82. Fargesia zayuensis

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Franchet, Adrien René. 1893. Bulletin Mensuel de la Société Linnéenne de Paris 2: 1067
 2. Flora of China Vol. 22 Page 74 箭竹属 jian zhu shu Fargesia Franchet, Bull. Mens. Soc. Linn. Paris. 2: 1067. 1893.
 3. Darke, R. 1999. Color Encyclopedia of Ornamental Grasses: Sedges, Rushes, Cat-tails, and Selected Bamboos 1–325. Timber Press, Portland, Oregon USA
 4. Yi, Tong Pei. 1988. Journal of Bamboo Research 7(2)
 5. Li, De-Zhu; Guo, Zhenhua; Stapleton, Chris (2007), „Fargesia rufa“, Í Wu, Z. Y.; Raven, P.H.; Hong, D.Y. (ritstjóri), Flora of China, 22. árgangur, Beijing: Science Press; St. Louis: Missouri Botanical Garden Press, bls. 74, sótt 16. júlí 2007
 6. „The Plant List search for Fargesia. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. febrúar 2020. Sótt 21. nóvember 2015.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.