Fara í innihald

Faith Hill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Faith Hill
Hill árið 2010
Hill árið 2010
Upplýsingar
FæddAudrey Faith Perry
21. september 1967 (1967-09-21) (56 ára)
Ridgeland, Mississippi, BNA
Störf
 • Söngvari
 • leikari
Ár virk1993–í dag
MakiDaniel Hill
(g. 1988; sk. 1994)
Tim McGraw
(g. 1996)
Stefnur
Útgefandi
Vefsíðafaithhill.com

Audrey Faith McGraw (f. 21. september 1967 sem Audrey Faith Perry), betur þekkt sem Faith Hill, er bandarísk söngkona og leikkona. Hill fæddist í Ridgeland, Mississippi og ólst upp í litlum bæ, nálægt höfuðborginni Jackson. Árið 1993 gaf hún út fyrstu breiðskífuna sína, Take Me as I Am. Síðan þá hefur hún orðið ein af vinsælustu sveitasöngvurum allra tíma og hefur selt yfir 40 milljón hljómplötur. Hún er gift kántrí tónlistarmanninum Tim McGraw, og hafa þau gefið út nokkur lög og eina plötu saman. Hill hefur hlotið verðlaun á borð við Grammy-verðlaun, American Music-verðlaun og Academy of Country Music-verðlaun.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Take Me as I Am (1993)
 • It Matters to Me (1995)
 • Faith (1998)
 • Breathe (1999)
 • Cry (2002)
 • Fireflies (2005)
 • Joy to the World (2008)
 • The Rest of Our Life (með Tim McGraw) (2017)

Safnplötur[breyta | breyta frumkóða]

 • Piece of My Heart (1996)
 • There You'll Be (2001)
 • The Hits (2007)
 • Deep Tracks (2016)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.