Fara í innihald

Tim McGraw

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tim McGraw
McGraw árið 2015
Fæddur
Samuel Timothy McGraw

1. maí 1967 (1967-05-01) (57 ára)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • upptökustjóri
  • leikari
Ár virkur1990–í dag
MakiFaith Hill (g. 1996)
Börn3
Tónlistarferill
Stefnur
Útgefandi
Vefsíðatimmcgraw.com

Samuel Timothy McGraw (f. 1. maí 1967) er bandarískur sveitasöngvari, lagahöfundur, plötuframleiðandi og leikari. Hann gaf út fyrstu breiðskífuna sína árið 1993 sem var nefnd Tim McGraw. Ári eftir varð önnur platan hans, Not a Moment Too Soon (1994), vinsælasta kántríplatan það ár. Hann hefur gefið út yfir fimmtán plötur og hafa þær selst í 80 milljón eintökum á heimsvísu. Hann hefur hlotið mörg verðlaun, þar með talið Grammy-verðlaun, Academy of Country Music-verðlaun, Country Music Association-verðlaun, American Music-verðlaun og People's Choice-verðlaun. Hann er giftur söngkonunni Faith Hill og hafa þau gefið út nokkur lög saman.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Tim McGraw (1993)
  • Not a Moment Too Soon (1994)
  • All I Want (1995)
  • Everywhere (1997)
  • A Place in the Sun (1999)
  • Set This Circus Down (2001)
  • Tim McGraw and the Dancehall Doctors (2002)
  • Live Like You Were Dying (2004)
  • Let It Go (2007)
  • Southern Voice (2009)
  • Emotional Traffic (2012)
  • Two Lanes of Freedom (2013)
  • Sundown Heaven Town (2014)
  • Damn Country Music (2015)
  • The Rest of Our Life (með Faith Hill) (2017)
  • Here on Earth (2020)
  • Standing Room Only (2023)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.