Fara í innihald

F/A-18 Hornet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá F 18)
F/A-18 Hornet
F/A-18 Hornet

McDonnell Douglas (nú Boeing) F/A-18 Hornet er bandarísk orrustuþota, sem er hönnuð til þess ráðast á skotmörk bæði á landi og í lofti. F/A-18 var byggð á YF-17 og hönnuð fyrir sjóher og landgöngulið Bandaríkjanna en er einnig notuð af flugherjum ýmissa ríkja.

F/A-18 leysti af hólmi F-14 vélar bandaríska sjóhersins.

  • Drendel, Lou. F/A-18 Hornet in action (Carrollton, Texas: Squadron/Signal Publications, 1993).
  • Gunston, Bill. F/A-18 Hornet (St. Paul, Minnesota: Motorbooks International, 1985).
  • Jenkins, Dennis R. F/A-18 Hornet: A Navy Success Story (New York: McGraw-Hill, 2000).
  • Miller, Jay. McDonnell Douglas F/A-18 Hornet (Arlington, Texas: Aerofax Inc., 1988).
  • Peacock, Lindsay. F/A-18 Hornet (London: Osprey Publishing, 1986).
  • Spick, Mike. McDonnell Douglas F/A-18 Hornet (London, Salamander Books, 1991).
  • Vann, Frank. McDonnell Douglas F/A-18 Hornet (New York: Exeter Books, 1988).