F/A-18E/F Super Hornet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
F/A-18 Super Hornet
F/A-18 Super Hornet
F/A-18 Super Hornet vélar

Boeing F/A-18E/F Super Hornet er bandarísk orrustuþota hönnuð á grunni F/A-18 Hornet vélarinnar en er þyngri öflugri. F/A-18E er eins sætis útgáfa vélarinnar en F/A-18F er tveggja sæta útgáfa vélarinnar. Framleiðsla vélanna hófst í september árið 1997 en bandaríski sjóherinn tók vélarnar í notkun árið 1999.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

  • Elward, Brad. Boeing F/A-18 Hornet (Specialty Press, 2001).
  • Jenkins, Dennis R. F/A-18 Hornet: A Navy Success Story (New York: McGraw-Hill, 2000).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]