F-15E Strike Eagle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
F-15E Strike Eagle

F-15E Strike Eagle er bandarísk orrustuþota, þróuð á 9. áratug 20. aldar á grunni F-15 orrustuþotunnar. F-15E var hönnuð til þess að geta gert árásir á skotmörk á landi auk þess að tryggja yfirráð í lofti.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

  • Davies, Steve. Combat Legend, F-15 Eagle and Strike Eagle (London: Airlife Publishing, Ltd., 2002).
  • Davies, Steve. Boeing F-15E Strike Eagle, All-Weather Attack Aircraft (Airlife Publishing, Ltd., 2003).
  • Davies, Steve. F-15E Strike Eagle Units In Combat 1990-2005 (London: Osprey Publishing Limited, 2005).
  • Jenkins, Dennis R. McDonnell Douglas F-15 Eagle, Supreme Heavy-Weight Fighter (Arlington, TX: Aerofax, 1998).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]