Northrop F-5
Útlit
Northrop F-5A/B Freedom Fighter og F-5E/F Tiger II eru léttar orrustuþotur, hannaðar af Northrop í Bandaríkjunum. Framleiðsla vélanna hófst á 7. áratugnum en vélarnar eru enn í notkun í flugherjum víða um heim.
Ítarefni
[breyta | breyta frumkóða]- Crosby, Francis. Fighter Aircraft (London: Lorenz Books, 2002).
- Dorr, Robert F. og Donald David. Fighters of the United States Air Force (London: Aerospace Publishing, 1990).
- Scutts, Jerry. Northrop F-5/F-20 (London: Ian Allan, 1986).
- Shaw, Robbie. F-5: Warplane for the World (St. Paul, Minnesota: Motorbooks, 1990).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Northrop F-5.
- F-5 síða Geymt 12 október 2012 í Wayback Machine á vef safns bandaríska flughersins