Föroya Bjór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Foroya Bjór
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 1888
Staðsetning Klakksvík, Færeyjum
Lykilmenn Einar Waag, framkvæmdastjóri
Starfsemi drykkjarframleiðandi
Starfsmenn 40

Föroya Bjór er færeyskur drykkjaframleiðandi í Klakksvík. Fyrirtækið er eitt af tveimur elstu fyrirtækjum Færeyja. Fyrirtækið var stofnað af Símun í Vági sem lærði að brugga í Danmörku árið 1883. Við andlát hans skiptist hlutur hans á milli Einar Waag þingmanni og bróður hans Heini Waag. Þeir áttu báðir í fyrirtækinu þangað til í desember 2008, þegar að Heini seldi Einari sinn hlut.

Fyrirtækið er með 70% markaðshluteild á færeyska markaðnum fyrir pilsner og 60% markaðshlutdeild fyrir lagerbjór. Starfsmenn fyrirtækisins eru 40.

Bjórtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Gerð ABV
Veðrur Pilsner 4,6%
Classic Pilsner 4,6%
Gull Lagerbjór 5,8%
Black sheep Lagerbjór 5,8%
Green Islands Stout Stout 5,8%
Rockkall Brown ale Brúnöl 5,8%
Maltöl Maltöl