Fara í innihald

Klakksvík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útsýni yfir Klakksvík, í bakgrunni sést eyjan Kunoy
Kort.

Klakksvík (færeyska: Klaksvík) er næststærsti bær Færeyja, staðsettur á Borðey með um það bil 4700 íbúa. Mikil fiskvinnsla er stunduð í Klakksvík. Einu sinni voru 4 bóndabæir þar sem Klakksvík stendur, en byggðin jókst smám saman og varð að fjórum þorpum. Síðar fóru þorpin að stækka og uxu saman, og mynduðu bæinn Klakksvík. Póstnúmer bæjarins er FO 700.

Tónleikahátíðin Summarfestivalurin er haldin árlega í bænum.

Íþróttir

[breyta | breyta frumkóða]

Klaksvíkar ítróttarfelag er knattspyrnulið bæjarins. Árið 2023 komst það í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.