Fara í innihald

Eurovision-kórakeppnin 2019

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eurovision Kór 2019)
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva
Dagsetningar
Úrslit3 ágúst 2019
Umsjón
StaðurPartille arena, Fáni Svíþjóðar Gautaborg, Svíþjóð
SjónvarpsstöðSveriges Television
Vefsíðaeurovisionchoir.tv Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda10
Kosning
KosningakerfiAðeins 3 manna dómnefnd.
Sigurlag"Viola" Fáni Danmerkur Danmörk

Eurovision-kórakeppnin 2019 er önnur Eurovision-kórakeppnin fyrir kóra á vegum Evrópska útvarpssambandsins (EBU) og Interkultur.[1]

Þátttökulönd

[breyta | breyta frumkóða]

18. desember 2018 var endanlegur opinber fjöldi þátttökulanda tilkynntur af Evrópska útvarpssambandinu (EBU). Auk gestgjafanna í Svíþjóð hófu Noregur, Sviss og Skotland frumraun sína, en Austurríki, Eistland og Ungverjaland drógu sig úr keppni.


Röð[2] Land[1] Kór[1] Lag[3]
01 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð Zero8 "Khorumi"
"Hej, dunkom så länge vi levom"
02 Fáni Belgíu Belgía Almakalia "Made in Belgium" (medley)
03 Fáni Lettlands Lettland Babīte Municipality Mixed Choir Maska "Pērkontēvs"
04 Fáni Þýskalands Þýskalandi BonnVoice "O Täler weit"
"Die Gedanken sind frei"
05 Fáni Noregs Noregur Volve Vokal "Ønskediktet"
06 Fáni Danmerkur Danmörk Vocal Line "True North"
07 Fáni Skotlands Skotland Alba "Cumha na Cloinne"
"Ach a' Mhairead"
"Alba"
08 Fáni Slóveníu Slóvenía Jazzva "Spomenčice"
09 Fáni Sviss Sviss Cake O’Phonie "Chante en mon cœur"
"La sera sper il lag"
"Poi"
"Le ranz des vaches"
"La ticinella"
"Beresinaliedet"
"Chanson d'ici"
10 Fáni Wales Wales Ysgol Gerdd Ceredigion "Cúnla"
"Ar Lan y Môr"

Seinni hlutinn;

Röð Land Kór Lag Sæti
01 Fáni Lettlands Lettland Babīte Municipality Mixed Choir Maska "Come, God!" 2
02 Fáni Danmerkur Danmörk Vocal Line "Viola" 1
03 Fáni Slóveníu Slóvenía Jazzva "Fly, Little Bird" 3

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 „EBU - Eurovision Choir“. www.ebu.ch. European Broadcasting Union. Sótt 8. júlí 2018.
  2. Granger, Anthony (17. júlí 2019). „Eurovision Choir '19: Running Order for Grand Final Revealed“. Eurovoix. Afrit af uppruna á 17. júlí 2019. Sótt 17. júlí 2019.
  3. Granger, Anthony (2. ágúst 2019). „Eurovision Choir 2019 Songs Revealed“. Eurovoix. Afrit af uppruna á 2. ágúst 2019. Sótt 2. ágúst 2019.