Shakira

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Shakira

Shakira Isabel Mebarak Ripoll þekkt sem Shakira (f. 2. febrúar 1977 í Barranquilla í Kólumbíu) er kólumbísk söngkona og dansari.

Hún var frá 2010-2022 gift knattspyrnumanninum Gerard Piqué og eignaðist með honum tvö börn.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • „¿Dónde Estás, Corazón?“
 • „Estoy Aquí“
 • „Pies Descalzos“
 • „Se Quiere, Se Mata“
 • „Ciega, Sordomuda“
 • „Tú“
 • „Inevitable“
 • „Ojos Así“
 • „No Creo“
 • „Te Dejo Madrid“
 • „Whenever, Wherever (Suerte)“
 • „Underneath Your Clothes“
 • „Objection (Tango)“
 • „The One“
 • „Poem To A Horse“
 • „La Tortura“
 • „No“
 • „Don't Bother“
 • „Día de Enero“
 • „Hips Don't Lie “
 • „Illegal“
 • „Beautiful Liar“
 • „Las de la Intuición/Pure Intuition“

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.