Fara í innihald

Engjagulsól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Engjagulsól
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Blásólir (Meconopsis)
Tegund:
M. paniculata

Tvínefni
Meconopsis paniculata
(D. Don) Prain
Samheiti

Papaver paniculatum D. Don
Stylophorum paniculatum (D. Don) D. Don
Meconopsis longipetiolata G. Taylor ex Hay
Meconopsis paniculata elata Prain
Meconopsis paniculata var. rubra Grey-Wilson
Papaver paniculatum subsp. pseudoregium (Grey-Wilson) Rajbh. & R. Chhetri

Engjagulsól (fræðiheiti: Meconopsis paniculata[1]) er blásól ættuð frá A-Nepal til NA-Assam (Indland).[2] Hún blómstrar stórum hvítum blómum í skúf eða sveip uppúr hvirfingu aflangt egglaga til lensulaga grænna blaða. Gríðarlega breytileg, sérstaklega skerðing á blöðum. Hún vex í nokkur ár og deyr svo eftir blómgun (eins og tvíærar jurtir, "monocarpic").[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Meconopsis paniculata (D.Don) Prain | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 25. janúar 2024.
  2. „Meconopsis paniculata (D.Don) Prain | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. janúar 2024.
  3. Christopher Grey-Wilson (2014). The genus Meconopsis - Blue poppies and their relatives. Kew Publishing Royal botanic gardens, Kew. bls. 104-113. ISBN 978-1-84246-369-7.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.