Draumsóleyjaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Draumsóleyjaætt
Melasól Papaver radicatum
Melasól Papaver radicatum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Juss.

Draumsóleyjaætt (fræðiheiti: Papaveraceae) oft kölluð Poppy fjölskyldan á ensku, er ætt jurta sem inniheldur 44 ættkvíslir og um það bil 770 tegundir af blómstrandi plöntum í Sóleyjabálk (Ranunculales). Ættin er útbreidd um alla jörð nema að hún er nánast óþekkt í hitabeltinu. Flestar eru fjölærar plöntur, en nokkrar eru runnar og lítil tré.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.