Eitur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eiturefni)
Stökkva á: flakk, leita
Viðvörunarmerki EB vegna eiturs.

Eitur eða eiturefni eru lífræn- eða ólífræn efnasambönd, sem í nægjanlega stórum skömmtun valda eitrun eða jafnvel dauða. Sumt eitur er notað til að eyða meindýrum, t.d. skordýraeitur og rottueitur, en mörg eru mikilvæg efni við vinnslu ýmiss konar eða iðnað, en önnur eru aukaafurðir.

Dæmi um eiturefni[breyta | breyta frumkóða]