Ebrahim Hemmatnia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ebrahim Hemmatnia (fæddur 25. júní 1976) er persneskur og hollenskur ævintýra maður og sá fyrsti í heiminum sem hjólaði yfir haf. Hann hjólaði á atlantshafinu í 68 daga með ökutæki sem er bæði bátur og hjól. Hann fór um nokkrar stórborgir, eins og Dakar, Natal, Joo Pessoa, Recife, Aracaju, Salvador, Vitória, Rio de Janeiro og Sao Paulo.[1][2][3][4][5]

Ebrahim Hemmatnia
Ebrahim Hemmatnia í ökutæki sínu

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. De wereld rond in een bootfiets
  2. Nederlandse oceaanfietser verovert Brazilië
  3. Round the world adventure by pedal power
  4. „Dutch ‘boat-biker’ takes on the world“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2015-10-02. Sótt 20. desember 2015.
  5. Iranian Adventurer Suspends Round the World Trip in São Paulo After Federal Revenue Office Fine

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]