Fara í innihald

e (stærðfræðilegur fasti)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

e er í stærðfræði mikilvægur torræður fasti og grunntala náttúrlega lograns. Er stundum nefndur Eulersfasti til heiðurs Leonhard Euler.

Reikna má gildi fastans með veldaröðinni

sem með 20 aukastöfum er: 2,71828 18284 59045 23536...

Tvinntölur og samsemd Eulers

[breyta | breyta frumkóða]

e er merkilegt fyrir tvinntölur því að veldi við veldisstofn e og þvertala fyrir veldisvísin liggja á einingahringi tvinnsléttun, hringurinn með geisla 1 sem rennur um 1, i, -1, og -i.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.