Þvertala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þvertölur eru í stærðfræði hlutmengi talna í tvinntölumenginu sem hafa neikvæða ferningstölu. Hugtakið var mótað af stærðfræðingnum René Descartes árið 1637 en hann kallaði það „nombre imaginaire pur“ (sem þýðir á frönsku „algjörlega ímyndaðar tölur“) og var því ætlað að vera lítillækkandi þar sem slíkar tölur væru augljóslega ekki til.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Allar tvinntölur má skrifa á forminu a+ib þar sem a og b eru rauntölur og i þvereining með eftirfarandi eiginleika:

i^2 = -1\,

Talan a er raunhluti tvinntölunar og b er þverhlutinn.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]