Eðlisþáttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eðlisþáttur er einkenni sem hægt er að mæla þar sem magn hans lýsir stöðu eðlisfræðilega kerfis. Breytingar á eðlisþáttum kerfis geta verið notaðar til þess að útskýra þróanir úr einni stöðu í aðra. Eðlisþættir eru oft bornir saman við efnaþætti sem skipta máli í efnahvörfum. Það er oft erfitt að greina hvort eðlisþáttur sé eðlislegur eða ekki, t.d. er hægt að „sjá“ lit en það sem við skynjum sem litur er í alvöru túlkun á endurvarpi yfirborðs.

Dæmi um eðlisþætti[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.