Fara í innihald

Dressing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvítlauksdressing

Dressing eða salatsósa er sósa sem er notuð í salöt og líka í hamborgara. Til eru ýmiss konar dressingar en þær skiptast í þrjá flokki: ediksdressingar, rjómakenndar dressingar og eldaðar dressingar. Ediksdressingar innihalda einhvers kona olíu og edik ásamt kryddum, salti, pipari, sykri og öðrum bragðefnum. Rjómakenndar dressingar innihalda oftast majónes en getur líka innihaldið jógúrt, sýrðan rjóma, crème fraîche eða mjólk sem aðalhráefni. Eldaðar dressingar eru svipaðar rjómakenndum dressingum en eru þykknaðar með eggjarauðum í staðinn fyrir majónes eða mjólkurafurð.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.