Fara í innihald

Sýrður rjómi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kartöfluhýði með sýrðum rjóma og chilisósu

Sýrður rjómi er mjólkurafurð sem er gerjuð með mjólkursýrugerlum. Gerlarnir, sem eru annað viðbættir eða vaxa á náttúrulegan hátt, gera rjómann súrari og þykkari.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.