Fara í innihald

Drekabjörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Drekabjörk

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. dahurica

Tvínefni
Betula dahurica
Pallas[1]
Samheiti

Betula wutaica Mayr
Betula maximowiczii Rupr.
Betula maackii Rupr.
Betula dioica Pall.
Betula dahurica var. typica
Betula dahurica f. tiliifolia
Betula dahurica var. tiliifolia
Betula dahurica var. ovalifolia
Betula dahurica f. ovalifolia
Betula dahurica var. okuboi
Betula dahurica f. oblongifolia
Betula dahurica var. oblongifolia
Betula dahurica var. maximowiczii
Betula dahurica var. angustifolia

Drekabjörk (fræðiheiti: Betula dahurica, kínverska: 黑桦 hēihuà) er birkitegund sem er ættuð frá Kína, Japan, Kórea, austur Mongólíu, og austast í Rússlandi. Hún hefur verið flutt til Bretlands og er einnig í Boston í Arnold Arboretum. Í Japan er hún aðallega Nobeyama í Nagano Prefecture á eynni Honshu þar sem hún er talin í hættu. Smáir lundir finnast einnig á Hokkaido og Kúrileyjar.[2]

Þessi tegund er 20 m há með svartleitum berki, og rauðbrúnum eða dökkbrúnum gljáandi greinum. Blaðstilkurinn er 0.5 - 1.5 sm með egglaga, sporöskjulaga eða tígulaga blöðum 3.5 - 5 sm. Kvenreklar eru uppréttir eða hangandi. Hún blómgast frá júní til júlí og fræin eru þroskuð í júlí til ágúst.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Pall., 1784 In: Fl. Ross. 1: 60
  2. Hugh McAllister. „Betula dahurica: A Special Birch Tree“ (PDF). Arnold Arboretum and Harvard University. University of Liverpool. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 9. júní 2015. Sótt 2. mars 2018.
  3. „Betula dahurica“. 4. Flora of China: 312.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.