Draumsól
Útlit
Ópíumvalmúi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Papaver somniferum L. |
Ópíumvalmúi (fræðiheiti: Papaver somniferum) er valmúi af Papaver ættkvísl draumsóleyjaættar sem ópíum og önnur ópíöt eins og morfín, kódein, metadón og petidín eru unnin úr.
Ópíumvalmúi hefur einkum verið ræktaður í Austurlöndum nær (Tyrklandi) og fjær (Burma, Laos og Tælandi). [1] Þá var víðtæk ræktun á honum í Afganistan.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Draumsól.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Papaver somniferum.