Fara í innihald

Fræfill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fræflar)
Blómhlutar
BlómhlutarFrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)
Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.
Fræflar á harðlilju (Amaryllis).

Fræfill (frævill eða fræll) er karlkyns æxlunarfæri blóms, venjulega gert úr frjóþræði, frjóhnappi eða frjódufti.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.