Draumalandið (kvikmynd)
Útlit
Draumalandið | |
---|---|
Leikstjóri | Þorfinnur Guðnason Andri Snær Magnason |
Draumalandið er íslensk heimildarmynd sem byggð er á samnefndri bók Andra Snæs Magnússonar. Myndin fjallar um stóriðju á Íslandi og sér í lagi hina umdeildu Kárahnjúkavirkjun.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]- Umræður um stóriðjustefnu á Íslandi
- Alcoa
- Álver
- Bechtel
- Impregilo
- Landsvirkjun
- Vatnsaflsvirkjun
- Kárahnjúkavirkjun