AIK
Jump to navigation
Jump to search
Allmänna Idrottsklubben | |||
Fullt nafn | Allmänna Idrottsklubben | ||
Gælunafn/nöfn | Gnaget | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | AIK | ||
Stofnað | 1891 | ||
Leikvöllur | Friends Arena Stokkhólmi | ||
Stærð | 50.622 sæti | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Sænska úrvalsdeildin | ||
2019 | 4. sæti | ||
|
AIK eða Allmänna Idrottsklubben er sænskt Knattspyrnufélag frá Stokkhólmi liðið leikur heimaleiki sína á landsliðs leikvangi Svía, Friends Arena. Félagið sem stofnað var árið 1891 er eitt af þremur mest studdu félögum Svíþjóðar.

AIK gegn AC Milan 1950
Merki AIK[breyta | breyta frumkóða]
Merki AIK er dökkblátt, gult og gulllitað. Merki félagsins er undir áhrifum frá art nouveau. Vísað er í Turn, sem á að vera tákn fyrir turn Krists, í merkinu, sem fengið að láni frá skjaldarmerki Saint Erik, verndara Santa Stockholm. Saint Eriks-merkið hefur fimm turna, sem tákna múrana fimm í kringum Stokkhólm, og þá að verja heiður borgarinnar, hugsanlega frá árásum óvina herja.