AIK
Útlit
Allmänna Idrottsklubben | |||
Fullt nafn | Allmänna Idrottsklubben | ||
Gælunafn/nöfn | Gnaget | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | AIK | ||
Stofnað | 1891 | ||
Leikvöllur | Friends Arena Stokkhólmi | ||
Stærð | 50.622 sæti | ||
Stjórnarformaður | Robert Falck | ||
Knattspyrnustjóri | Rikard Norling | ||
Deild | Sænska úrvalsdeildin | ||
2023 | 11. sæti | ||
|
AIK eða Allmänna Idrottsklubben er sænskt Knattspyrnufélag frá Stokkhólmi liðið leikur heimaleiki sína á landsliðs leikvangi Svía, Friends Arena. Félagið sem stofnað var árið 1891 er eitt af þremur mest studdu félögum Svíþjóðar.
Merki AIK
[breyta | breyta frumkóða]Merki AIK er dökkblátt, gult og gulllitað. Merki félagsins er undir áhrifum frá art nouveau. Vísað er í Turn, sem á að vera tákn fyrir turn Krists, í merkinu, sem fengið að láni frá skjaldarmerki Saint Erik, verndara Santa Stockholm. Saint Eriks-merkið hefur fimm turna, sem tákna múrana fimm í kringum Stokkhólm, og þá að verja heiður borgarinnar, hugsanlega frá árásum óvina herja.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Sænskir Meistarar (12):1900, 1901, 1911, 1914, 1916, 1923, 1932, 1937, 1992, 1998, 2009, 2018
- Sænskir Bikarmeistarar (8):1949, 1950, 1976, 1985, 1996, 1997, 1999, 2009
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Olof Mellberg
- Pascal Simpson
- Kurre Hamrin
- Anders Limpar
- Johan Mjällby
- Tomas Antonelius
- Sebastian Larsson
- Alexander Isak
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist AIK.