IFK Göteborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
IFK Göteborg
Fullt nafn IFK Göteborg
Gælunafn/nöfn "Änglarna"(Englarnir),"Blåvitt"(Blá/hvítu)
Stytt nafn IFK
Stofnað 1904,
Leikvöllur Ullevi
Stærð 18,800
Stjórnarformaður Fáni Svíþjóðar Kent Olsson
Deild Sænska úrvalsdeildin
2012/2013 3. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

IFK Göteborg er knattspyrnulið staðsett í Gautaborg í Svíþjóð. Liðið var stofnað 4. október 1904 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan þar sem það endaði síðasta tímabil í 3. sæti. Félagið hefur tvisvar sinnum unnið UEFA bikarinn . Og 17 sinnum oriðið Sænskir meistarar

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Svíþjóðar GK John Alvbåge
2 Fáni Svíþjóðar DF Emil Salomonsson
4 Fáni Noregs DF Kjetil Wæhler
5 Fáni Svíþjóðar MF Philip Haglund
7 Fáni Svíþjóðar FW Tobias Hysén (Fyriliði)
8 Fáni Svíþjóðar MF Nordin Gerzić
9 Fáni Svíþjóðar FW Stefan Selaković
10 Fáni Brasilíu MF Daniel Sobralense
11 Fáni Svíþjóðar FW Robin Söder
12 Fáni Svíþjóðar GK August Strömberg
Nú. Staða Leikmaður
14 Fáni Íslands DF Hjálmar Jónsson
15 Fáni Svíþjóðar MF Jakob Johansson
16 Fáni Svíþjóðar DF Erik Lund
18 Fáni Svíþjóðar FW Pär Ericsson
19 Fáni Svíþjóðar FW Hannes Stiller
21 Fáni Svíþjóðar MF Pontus Farnerud
22 Fáni Svíþjóðar MF Tobias Sana
24 Fáni Svíþjóðar DF Mikael Dyrestam
25 Fáni Svíþjóðar GK Erik Dahlin
27 Fáni Svíþjóðar MF Joel Allansson

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist