IFK Göteborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
IFK Göteborg
Fullt nafn IFK Göteborg
Gælunafn/nöfn "Änglarna"(Englarnir),"Blåvitt"(Blá/hvítu)
Stytt nafn IFK
Stofnað 1904,
Leikvöllur Ullevi
Stærð 18.416
Stjórnarformaður Mats Engström
Knattspyrnustjóri Poya Asbaghi
Deild Sænska úrvalsdeildin
2023 13.
Heimabúningur
Útibúningur

IFK Göteborg er knattspyrnulið staðsett í Gautaborg í Svíþjóð. Liðið var stofnað 4. október 1904 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan þar sem það endaði síðasta tímabil í 3. sæti. Félagið hefur tvisvar sinnum unnið UEFA bikarinn og 18 sinnum orðið sænskir meistarar

Adam Ingi Benediktsson spilar með liðinu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]