Fara í innihald

Dendroctonus brevicomis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dendroctonus brevicomis
Mismunandi stig D. brevicomis
Mismunandi stig D. brevicomis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Yfirætt: Curculionoidea
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Ættkvísl: Dendroctonus
Tegund:
D. brevicomis

Tvínefni
Dendroctonus brevicomis
LeConte, 1876

Dendroctonus brevicomis[1] er barkarbjalla sem er mikill skaðvaldur í skógrækt og finnst í gulfuru og Pinus coulteri trees.[2] í N-Ameríku og sumsstaðar í Mexíkó. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266. Sótt 8. nóvember 2024.
  2. Will, Kip; Gross, Joyce; Rubinoff, Daniel; Powell, Jerry A. (2020). Field Guide to California Insects. Oakland, California: University of California Press. bls. 265. ISBN 9780520288744.
  Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.