Fara í innihald

Barkarbjöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barkarbjöllur
Dendroctonus ponderosae
Dendroctonus ponderosae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Yfirætt: Curculionoidea
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Undirætt: Scolytinae
Tribus/Yfirættkvísl

Cortylini
Cryphalini
Crypturgini
Dryocoetini
Hylastini
Hylesinini
Hypoborini
Ipini
Phloeosinini
Phloeotribini
Polygraphini
Scolytini
Scolytoplatypodini
Taphrorychini
Thamnurgini
Tomicini
Xyleborini
Xyloterini

Barkarbjöllur eru um 220 tegundir með 6000 tegundir bjallna í undirættinni Scolytinae. Áður voru þær taldar sjálfstæð ætt: Scolytidae, en eru nú taldar mjög sérhæfð grein af ranabjöllum. Vel þekkt meindýr eru í undirættinni, svo sem S. multistriatus S. scolytus og Hylurgopinus rufipes í álmi, Dendroctonus ponderosae, Dendroctonus frontalis og Ips typographus í barrtrjám. Einnig er Hypothenemus hampei veruleg plága í kaffirækt víða um heim.


Dendroctonus ponderosae drap þessar stafafurur í Bresku Kólumbíu.
Veruleg afföll í skógi vegna barkarbjallna í stafafuruskógi í norður Colorado


Skógar í Šumava, skemmdir vegna Ips typographus og felling vegna þess

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar og viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
on the UF / IFAS Featured Creatures Web site
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.