Barkarbjöllur
Útlit
Barkarbjöllur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Dendroctonus ponderosae
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tribus/Yfirættkvísl | ||||||||||||||
Cortylini |
Barkarbjöllur eru um 220 tegundir með 6000 tegundir bjallna í undirættinni Scolytinae. Áður voru þær taldar sjálfstæð ætt: Scolytidae, en eru nú taldar mjög sérhæfð grein af ranabjöllum. Vel þekkt meindýr eru í undirættinni, svo sem S. multistriatus S. scolytus og Hylurgopinus rufipes í álmi, Dendroctonus ponderosae, Dendroctonus frontalis og Ips typographus í barrtrjám. Einnig er Hypothenemus hampei veruleg plága í kaffirækt víða um heim.
Svipmyndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Barkarbjöllugöng -
Barkarbjöllugöng með útgönguholur sjáanlegar -
Sumar tegundir eru með stök hlykkjótt göng -
Barkarbjöllugöng á dauðum álmi -
Barkjöllugildra
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar og viðbótarlesning
[breyta | breyta frumkóða]- American and Mexican Bark and Ambrosia beetles
- Southern Pine Beetle on the Forest Encyclopedia Network
- PaDIL Sheet on Scolytus scolytus Geymt 9 september 2007 í Wayback Machine
- Dendroctonus frontalis, southern pine beetle
- Dendroctonus terebrans, black turpentine beetle
- Ips, engraver beetles
- Species Profile- European Spruce Bark Beetle (Ips typographus), National Invasive Species Information Center, United States National Agricultural Library. Lists general information and resources for European Spruce Bark Beetle.
- Nordhaus, Hannah. Bark Beetle Outbreaks in Western North America: Causes and Consequences. University of Utah Press: Salt Lake City, 2009. ISBN 978-0-87480-965-7
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Barkarbjöllur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Scolytinae.