Degu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Degu er nagdýr sem er brúnt á litinn, með ljósbrúna flekki út um allt og er ljósbrúnt á maganum. Degúar eru fræg gæludýr út um allt og eru gáfaðri en nokkur önnur nagdýr sem eru til.[heimild vantar] Ekki er degúinn skyldur neinu nagdýri en eitthvað gefur þó til kynna að hann sè skyldur kanínum þó að þau sèu ekkert lík í útliti. Degúar mega fá mjög margt tengt mat en mega þó alls ekki fá sykur líka þar sem þeir flytja stundum með sér sykursýki. Degúar eru rosalega miklar félagsverur og þurfa helst að vera tveir saman í búri. Degúinn er þekktur fyrir að gera alls kyns kúnstir og eru oft látnir fara í gegnum alls kyns þrautir en það krefst æfingar. Þeim finnst ofsalega gott að láta klóra sèr á maganum og ef þú prófar að klóra honum á hausnum leggst hann á bakið til þess eins að þú klórir honum á maganum líkt hundum og kettum. Degúar fást í mörgum gæludýrabúðum og kosta oftast 5.000 krónur. Þeir verða að vera annaðhvort í glerbúri eða sérstöku járnbúri því þeir naga sig í gegnum allt til dæmis járn, plast og pappa. Degúinn getur lifað alltað í sextán ár en meðal aldurinn er sex til tíu ár. Það er ekki mælt með því að hann sé með hundum eða kettum á heimili bæði vegna þess að degúinn er mjög hræddur við þau og vegna veiðieðlis í hundum og kettum. Degúinn þarf að vera með sag í búrinu og það kemur ekki mikil fýla af honum.

[[|vinstri|http://www.google.is/search?hl=en&q=degú&bav=on.2,or.&bvm=bv.44158598,d.d2k&biw=1024&bih=672&um=1&ie=UTF-8&tbm=isch&source=og&sa=N&tab=wi&ei=Q65QUZO2PMyr0gWzuIHIDA#biv=i%7C69%3Bd%7ChV5yxRkvH-7wWM%3A]]

[[|vinstri|http://www.google.is/search?hl=en&q=degú&bav=on.2,or.&bvm=bv.44158598,d.d2k&biw=1024&bih=672&um=1&ie=UTF-8&tbm=isch&source=og&sa=N&tab=wi&ei=Q65QUZO2PMyr0gWzuIHIDA#biv=i%7C45%3Bd%7CLHOCkJOx4p_ezM%3A]]