David Walliams

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

David Walliams (f. 20. ágúst 1971) er breskur barnabókahöfundur og grínisti. Hann þekktur fyrir gamanþætti í sjónvarpi af ýmsu tagi svo sem sketsaþættina Little Britain, Come fly with me og Rock profile. Hann er einnig einn dómara í Britain's Got Talent síðan 2012. Árið 2008 byrjaði hann að skrifa barnabækur og eru þær sumar hverjar frægar útum allan heim.

Listi yfir barnabækur[breyta | breyta frumkóða]

Númer Titill Bresk útgáfa Teikningar Blaðsíður
1 The Boy in the Dress 1. nóvember 2008 Quentin Blake 233
2 Mr Stink 29. október 2009 269
3 Billionaire Boy 28. október 2010 Tony Ross 281
4 Gangsta Granny 27. október 2011 299
5 Ratburger 19. september 2012 319
6 Demon Dentist 26. september 2013 443
7 Awful Auntie 25. september 2014 413
8 Grandpa's Great Escape 24. september 2015 461
9 The Midnight Gang 3. nóvember 2016 478
10 Bad Dad 2. nóvember 2017 424
11 The Ice Monster 6. nóvember 2018 496
12 Fing 21. febrúar 2019 272
13 The Beast of Buckingham Palace 21. nóvember 2019 464
14 Slime 2. apríl 2020 272