Fara í innihald

Daniil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Daniil
FæddurDaníel Moroshkin
30. desember 2001 (2001-12-30) (22 ára)
Neskaupstað, Íslandi
UppruniÁrbænum, Reykjavík, Íslandi
Ár virkur2018–í dag
StefnurRapp

Daníel Moroshkin (f. 30. desember 2001), betur þekktur sem Daniil, er íslensk-rússneskur tónlistarmaður og rappari úr Árbænum í Reykjavík.[1] Daniil, sem á íslenskan föður og rússneska móður, fæddist í Neskaupstað en flutti ungur í Árbæinn. Daniil er tvítyngdur, talar bæði íslensku og rússnesku.[2] Hans vinsælustu lög eru, „EF ÞEIR VILJA BEEF“, „ALEINN“, og „STÓR AUDI“.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • 300 (2019)
  • 600 (2023)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „17 ára rappari sendir frá sér sína fyrstu plötu“. Albumm. 28. október 2019. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2022. Sótt 24. september 2022.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2022. Sótt 24. september 2022.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.