Daniil
Útlit
Daniil | |
---|---|
Fæddur | Daníel Moroshkin 30. desember 2001 Neskaupstað, Íslandi |
Uppruni | Árbænum, Reykjavík, Íslandi |
Ár virkur | 2018–í dag |
Stefnur | Rapp |
Daníel Moroshkin (f. 30. desember 2001), betur þekktur sem Daniil, er íslensk-rússneskur tónlistarmaður og rappari úr Árbænum í Reykjavík.[1] Daniil, sem á íslenskan föður og rússneska móður, fæddist í Neskaupstað en flutti ungur í Árbæinn. Daniil er tvítyngdur, talar bæði íslensku og rússnesku.[2] Hans vinsælustu lög eru, „EF ÞEIR VILJA BEEF“, „ALEINN“, og „STÓR AUDI“.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- 300 (2019)
- 600 (2023)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „17 ára rappari sendir frá sér sína fyrstu plötu“. Albumm. 28. október 2019. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2022. Sótt 24. september 2022.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2022. Sótt 24. september 2022.