Fara í innihald

Fjöltyngi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjöltyngi er getan til að tala fleira en eitt tungumál. Um allan heim er fleira fjöltyngt fólk en eintyngt. Við alþjóðavæðingu og útbreiðslu netsins er það orðið mikilvægara að vera fjöltyngdur þar sem æ fleira fólk er að verða vant því að nota fleira tungumál í daglegu lífi. Orðið tvítyngi á við getuna til að tala tvö tungumál.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.