Daggarlaukur
多星韭 duo xing jiu Jimbur eða Himalaya onion | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium wallichii Kunth | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Allium wallichii er tegund af laukætt frá Indlandi, Nepal, Sikkim, Bútan, Mjanmar, Tíbet og hlutum Kína (Guangxi, Guizhou, Hunan, Sichuan, Xizang, Yunnan). Hann vex í 2300–4800 m hæð.[1]
Allium wallichii er með langa jarðstöngla og hnaus af mjóum laukum. Blómstöngullinn er að 110 sm hár, þríhyrndur í þversniði. Blöðin eru flöt, að 20 mm breið, yfirleitt styttri en blómstöngullinn. Blómin eru hvít, bleik, rauð, dökkfjólublá (stundum næstum svört).[1][2][3]
Þetta er ein af mikilvægum nytjajurtum Sherpa.[4]
Afbrigði
[breyta | breyta frumkóða]Tvö afbrigði eru almennt viðurkennd:[5][1]
Allium wallichii var. wallichii --- Blöðin mjókka ekki í blaðstilk við grunninn
Allium wallichii var. platyphyllum (Diels) J.M.Xu[6] --- Blöðin mjókka ekki í blaðstilk við grunninn --- finnst aðeins í Yunnan
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Flora of China v 24 p 175
- ↑ Karl Sigismund Kunth. 1843. Enumeratio Plantarum Omnium Hucusque Cognitarum 4: 443.
- ↑ Zhu, Zheng Yin. 1991. Bulletin of Botanical Research. Harbin 11(1): 33., as Allium liangshanense
- ↑ [Around the world in 80 plants eftir Stephen Barstow bls. 120]
- ↑ „The Plant List“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. desember 2019. Sótt 4. maí 2018.
- ↑ Xu, Jie Mei. 1980. Flora Reipublicae Popularis Sinicae. Beijing 14: 211.