Fara í innihald

Crocus goulimyi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Crocus goulimyi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Tegund:
C. goulimyi

Tvínefni
Crocus goulimyi
Turrill
Samheiti
  • Crocus goulimyi f. albus B.Mathew
  • Crocus goulimyi subsp. goulimyi[1][2]

Crocus goulimyi er tegund blómplantna af sverðliljuætt. Hún er einlend í Grikklandi.[3] Þetta er hnýðisplanta sem verður um 10 sm há. Smá, rúnnuð, fjólublá blómin með fölum hálsi birtast að hausti.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Crocus goulimyi. Royal Botanic Gardens, Kew: World Checklist of Selected Plant Families. Sótt 13. apríl 2015.[óvirkur tengill]
  2. Crocus goulimyi. The Plant List. Sótt 13. apríl 2015.[óvirkur tengill]
  3. Two new species of monocotyledones from Greece. Kew Bulletin 10(1) (1955) 59-61.
  4. RHS A-Z Encyclopedia of Garden Plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.