Fara í innihald

Christine Lagarde

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Christine Lagarde
Christine Lagarde árið 2020.
Seðlabankastjóri Evrópu
Núverandi
Tók við embætti
1. nóvember 2019
ForveriMario Draghi
Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Í embætti
5. júlí 2011 – 12. september 2019
ForveriDominique Strauss-Kahn
EftirmaðurKristalina Georgieva
Fjármálaráðherra Frakklands
Í embætti
19. júní 2007 – 29. júní 2011
ForsætisráðherraFrançois Fillon
ForveriJean-Louis Borloo
EftirmaðurFrançois Baroin
Persónulegar upplýsingar
Fædd1. janúar 1956 (1956-01-01) (69 ára)
París, Frakklandi
ÞjóðerniFrönsk
StjórnmálaflokkurUnion pour un mouvement populaire (2007–2011)
MakiWilfried Lagarde (g. 1982; sk. 1992)
Börn2
HáskóliUniversité Paris Nanterre
Sciences Po Aix
Undirskrift

Christine Madeleine Odette Lagarde (franskur framburður: [Kʁistin madlɛn ɔdɛt lagaʁd], fædd 1. janúar 1956) er franskur lögfræðingur og stjórnmálakona í samtökunum Union pour un Mouvement Populaire. Hún var yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) frá 5. júlí 2011 til 17. júlí 2019.

Þann 2. júlí árið 2019 útnefndi leiðtogaráð Evrópusambandsins Lagarde í embætti forseta Evrópska seðlabankans. Hún lét af störfum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á meðan hún gegnir því starfi.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Lag­ar­de yfir Evr­ópska seðlabank­ann“. mbl.is. 2. júlí 2019. Sótt 2. júlí 2019.


Fyrirrennari:
Dominique Strauss-Kahn
Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
(5. júlí 201112. september 2019)
Eftirmaður:
Kristalina Georgieva
Fyrirrennari:
Mario Draghi
Seðlabankastjóri Evrópu
(1. nóvember 2019 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.