Christine Lagarde

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Christine Lagarde

Christine Madeleine Odette Lagarde (franskur framburður: [Kʁistin madlɛn ɔdɛt lagaʁd], fædd 1. janúar 1956) er franskur lögfræðingur og stjórnmálakona í samtökunum Union pour un Mouvement Populaire. Hún hefur verið yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) frá 5. júlí 2011.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.