Dominique Strauss-Kahn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dominique Strauss-Kahn árið 2008.

Dominique Strauss-Kahn (fæddur 25. apríl 1949) er franskur hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hann var handtekinn í BNA 2011 vegna ákæru fyrir kynferðisofbeldi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.