Caitlyn Jenner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Bruce Jenner)
Stökkva á: flakk, leita
Caitlyn Jenner

Caitlyn Jenner (f. William Bruce Jenner; 28. október 1949) er fyrverandi bandarísk frjálsíþróttakona sem varð gullhafi í fjölþraut á sumarólympíuleikunum í Montreal 1976.[1]

Hún lagt niður íþróttaferil sinn og hóf að starfa við sjónvarp. Mest hefur hún tekið þátt í raunveruleika sjónvarpsþáttum, sem dæmi Keeping Up with the Kardashians og þáttunum I Am Cait þar sem áherslu er lögð á kynleiðréttingu hennar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.