Fara í innihald

Brent Shaw

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brent D. Shaw er fornfræðingur og sagnfræðingur sem kennir fornaldarsögu við Princeton háskóla í New Jersey í Bandaríkjunum.

Shaw lauk B.A. í fornfræði og mannfræði við University of Alberta árið 1968 og M.A. gráðu í fornfræði og fornaldarsögu við sama skóla 1971. Hann lauk doktorsgráðu frá Cambridge University árið 1978.

Shaw er sérfræðingur um Rómaveldi, Rómarsögu, einkum keisaratímann, rómversk trúarbrögð og rómverskar fornleifar.

Helstu ritverk

[breyta | breyta frumkóða]
  • Environment and Society in Roman North Africa: Studies in History and Archaeology (1995).
  • Rulers, Nomads and Christians in Roman North Africa (1995).
  • Spartacus and the Slave Wars (2001).
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.