Fara í innihald

Brad Paisley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brad Paisley
Paisley í Hvíta húsinu árið 2009
Paisley í Hvíta húsinu árið 2009
Upplýsingar
FæddurBradley Douglas Paisley
28. október 1972 (1972-10-28) (51 árs)
Glen Dale, Vestur-Virginía, BNA
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virkur1998–í dag
MakiKimberly Williams (g. 2003)
Börn2
StefnurKántrí
Hljóðfæri
  • Rödd
  • gítar
ÚtgáfufyrirtækiArista Nashville
Vefsíðabradpaisley.com

Bradley Douglas Paisley (f. 28. október 1972) er bandarískur sveitasöngvari og lagahöfundur. Hann gaf út fyrstu plötuna sína árið 1999, Who Needs Pictures, og hefur síðan gefið út yfir tíu breiðskífur ásamt jólasafnplötu hjá útgáfufyrirtækinu Arista Nashville. Allar plöturnar hafa verið viðurkenndar sem gull af RIAA. Hann hefur hlotið Grammy, Academy of Country Music, Country Music Association og American Music verðlaun. Paisley hefur einnig skrifað lög fyrir Pixar kvikmyndaseríuna Bílar („Behind the Clouds“, „Find Yourself“, „Collision of Worlds“ með Robbie Williams, „Nobody's Fool“, o.fl.)

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Who Needs Pictures (1999)
  • Part II (2001)
  • Mud on the Tires (2003)
  • Time Well Wasted (2005)
  • Brad Paisley Christmas (2006)
  • 5th Gear (2007)
  • Play: The Guitar Album (2008)
  • American Saturday Night (2009)
  • This Is Country Music (2011)
  • Wheelhouse (2013)
  • Moonshine in the Trunk (2014)
  • Love and War (2017)
  • Son of the Mountains (2024)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.