Christian Pulisic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Christian Pulisic
USMNT vs. Trinidad and Tobago (48125059622) (cropped).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Christian Mate Pulisic
Fæðingardagur 18. september 1998 (1998-09-18) (24 ára)
Fæðingarstaður    Hershey, Pennsylvanía, Bandaríkin
Hæð 1,73 m
Leikstaða Vængmaður, framsækinn miðherji.
Núverandi lið
Núverandi lið Chelsea FC
Númer 10
Yngriflokkaferill
2005–2016 Brackley Town
Michigan Rush
PA Classics
Borussia Dortmund
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2016–2019 Borussia Dortmund 81 (10)
2019- Chelsea F.C. 46 (16)
2019 Borussia Dortmund (lán) 63 (16)
Landsliðsferill2
2012–2013
2013-2015
2016-
BNA U15
BNA U17
Bandaríkin
10 (2)
34 (20)
42 (17)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært jan. 2022.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
jan. 2022.

Christian Mate Pulisic er bandarískur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Chelsea FC og bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu. Pulisic hóf atvinnumannaferilinn hjá Borussia Dortmund 17 ára gamall árið 2016. Hann varð dýrasti bandaríski leikmaður allra tíma þegar hann hélt til Chelsea árið 2019. Pulisic er króatískur í föðurætt.