Christian Pulisic
Christian Pulisic | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Christian Mate Pulisic | |
Fæðingardagur | 18. september 1998 | |
Fæðingarstaður | Hershey, Pennsylvanía, Bandaríkin | |
Hæð | 1,73 m | |
Leikstaða | Vængmaður, framsækinn miðherji. | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | AC Milan | |
Númer | 10 | |
Yngriflokkaferill | ||
2005–2016 | Brackley Town Michigan Rush PA Classics Borussia Dortmund | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2016–2019 | Borussia Dortmund | 81 (10) |
2019-2023 | Chelsea F.C. | 98 (20) |
2019 | →Borussia Dortmund (lán) | 63 (16) |
2023- | AC Milan | 2 (2) |
Landsliðsferill2 | ||
2012–2013 2013-2015 2016- |
BNA U15 BNA U17 Bandaríkin |
10 (2) 34 (20) 65 (25) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Christian Mate Pulisic er bandarískur knattspyrnumaður sem spilar fyrir AC Milan og bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu. Pulisic hóf atvinnumannaferilinn hjá Borussia Dortmund 17 ára gamall árið 2016. Hann varð dýrasti bandaríski leikmaður allra tíma þegar hann hélt til Chelsea árið 2019. Pulisic er króatískur í föðurætt.