Fara í innihald

Bombus campestris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Metapsithyrus
Tegund:
B. campestris

Tvínefni
Bombus campestris
(Panzer, 1801)
Samheiti
  • Apathus campestris
  • Apis arvorum Panzer, 1804
  • Apis campestris Panzer, 1801
  • Apis francisana Kirby, 1802
  • Apis leeana Kirby, 1802
  • Apis rossiella Kirby, 1802
  • Psithyrus campestris (Panzer, 1801)[1]

Bombus campestris[2] er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu.[3][4] Hún sníkir á B. humilis og ryðhumlu (Bombus pascuorum),[3] og stundum á B. pratorum.[5] Hún er svört með tvær gular rendur og stundum gul aftast. Annars er liturinn nokkuð breytilegur. Drottningar eru um 18 mm langar og druntar 15 til 18 mm. Tungan er stutt.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Bombus campestris (Panzer, 1801)“. Biolib.cz. Sótt 3. júlí 2012.
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. 3,0 3,1 Pierre Rasmont. Bombus (Psithyrus) campestris (Panzer, 1801)“. Université de Mons. Sótt 7. janúar 2013.
  4. Anagnostopoulos, Ioannis Th. (2005). „The bumblebee fauna of Greece: An annotated species list including new records for Greece (Hymenoptera: Apidae, Bombini)“ (PDF). Linzer Biologische Beiträge. 37 (2): 1013–1026.
  5. Benton, Ted (2006). „Chapter 9: The British Species“. Bumblebees. London, UK: HarperCollins Publishers. bls. 418–422. ISBN 0007174519.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.