Fara í innihald

Bombus humilis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Thoracobombus
Tegund:
Bombus humilis

Tvínefni
Bombus humilis
Illiger , 1806

Bombus humilis er tegund af humlum.[1] Hún er útbreidd í Evrasíu.[2]

Hollenskt afbrigði á brómberjum

Hún er rauðbrún á baki og fyrstu liðum afturbols, restin af búknum er svartur með mjóum hvítum röndum. Litur er þó nokkuð breytilegur eftir svæðum. Tungan er löng.[3] Drottningar eru 16–18 mm langar (30–32 mm vænghaf), þernur eru 9–15 mm (20–28 mm vænghaf) og druntar eru 12–14 mm (23–27 mm).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. M Edwards (apríl 2012). Bombus monticola Smith, 1849“ (enska). Bees Wasps & Ants Recording Society. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 mars 2018. Sótt 21 maí 2017.
  3. Løken, Astrid. 1985. Humler, tabeller til norske arter (nøkkel for å bestemme arter). Norsk entomologisk forening. (Norske Insekttabeller; 9). 39 síður.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.