Fara í innihald

Bombus pratorum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Druntur
Druntur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Pyrobombus
Tegund:
B. pratorum

Tvínefni
Bombus pratorum
(Linnaeus, 1761)

Bombus pratorum er tegund af humlum,[1] útbreidd í Evrasíu, nema ekki á sléttum S-Rússlands og Úkraínu.[2] Hún gerir sér bú ofanjarðar, og fer snemma af stað á vorin.

Hún er svört með gula rönd á frambol og aðra framarlega á afturbol og gulleitan afturenda. Tungan er stutt.[3]

Drottningarnar eru um 15–17 mm (vænghaf um 28–32 mm), þernurnar eru um 9–14 mm (vænghaf 18–26 mm) og drónarnir eru um 11–13 mm langir (vænghaf 23–26 mm).[4]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. Pierre Rasmont. Bombus (Pyrobombus) pratorum (L., 1761)“. Université de Mons. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 júlí 2014. Sótt 24. janúar 2013.
  3. Benton, Ted (2006). „Chapter 9: The British Species“. Bumblebees. London, UK: HarperCollins Publishers. bls. 338–342. ISBN 978-0007174515.
  4. Bombus pratorum, the Early bumblebee“. Bumblebee.org. Sótt 24. janúar 2013.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.